
- Þá eru stóru börnin okkar loksins komin heim. Þá er allt eins og það að vera.

- Dísa og Matthías í nýju lopapeysunum frá ömmu Erlu. Þær eru bara svo flottar og einmitt í uppáhaldslitunum. Þúsund þakkir amma.
Anders, Sólrún, Alexander, Dísa og Matthías
Ingen kommentarer:
Send en kommentar