
- Matthias fann myndavélina og tók myndir af okkur öllum meðan við borðuðum eftirrétt síðasta sunnudagskvöld. Svo var auðvitað tekin mynd af honum þar sem hann blæs koss til mömmu sinnar.






- Jeg kan ikke lide edderkopper, specielt når de er i den her størrelse. Det er en alm./medium størrelse tomat ved siden af. Den blev fundet inde i vores bryggers. (dvs. edderkoppen).
- Mér finnst kóngulær óg.., sérstaklega þegar þær eru á stærð við þessa. Það er venjulegur meðalstór tómatur við hliðina á henni. Hún fannst inni í þvottahúsinu okkar.
-Ellers er det nyeste nyt det at Dísa har besluttet sig til at blive vegetar. Dvs. hun spiser ikke længere kød (men fortsætter med fisk og æg osv). Hun har alligevel aldrig været særlig glad for det så nu har hun en god grund for at lade være med at spise det. ;o)
- Annars er Dísa búin að ákveða að vera grænmetisæta. Þannig að nú borðar hún ekki kjöt (en borðar áfram egg, mjólk og fisk osfrv.) og hefur sína góðu ástæðu til að sleppa því enda aldrei verið mikið fyrir kjöt. :o)
Ingen kommentarer:
Send en kommentar