Viser opslag med etiketten Matthias. Vis alle opslag
Viser opslag med etiketten Matthias. Vis alle opslag

onsdag den 19. august 2009

Skolestart

- Første skoledag. Som de fleste ved, bliver der taget billeder af hele forløbet den dag sådan at børnene får næsten ikke lov til at tage på toilettet uden fotografering. ;o)
- Fyrsti skóladagur. Eins og margir vita er venjulega teknar myndir af öllu þennan dag, allavega hér. Allir foreldrar voru með myndavélar og tóku myndir af hverri hreyfingu. Við vorum að sjálfsögðu engin undantekning.
- Matthias tager tøj på
- Matthías fer í föt

- Gøres klar
- Tilbúinn...


- Er klar
-..já núna



- klasse 0.D samles sammen på gulvet for at senere høre skoleinspektørens tale og lillekoret synge.
- Bekkurinn 0.D safnast saman á gólfinu til heyra ræðu skólastjórans og litla kórinn syngja.
- På vej ind i klasselokalet.
- Á leið inn í skólastofuna.
-På bordet ventede en mappe med forskellige papirer, en hat og hvert bord havde glimmerpyntet navneskilt med barnets navn.
- Á borðinu lá mappa með ýmsum pappírum, derhúfa og kort skreytt með glimmer og nafni barnsins.
- Mens forældrene skulle til kantinen og have en kop kaffe, lavede børnene sine første leksier. Det var et stk. papir med billeder så de kunne huske sangen "En kort en lang..." Billederne skulle så farves.
- Meðan foreldrarnir áttu að fara og bíða í matsalnum, gerðu börnin sitt fyrsta verkefni. Það var blað með myndum svo þau gætu munað og lært lagið "ein stutt, ein löng..." Svo átti að lita myndirnar og það gerði Matthias mjög samviskusamlega.

-Klassen samlet udenfor bagefter en meget kort skoledag.




- Nullte klasserne synger sammen med lillekoret, Mariehønen Evigglad..

- Núll bekkirnir syngja með litla kórnum

- En kort, en lang, en trekant, en stang ...

- Ein stutt, ein löng, hringur á stöng...

- Aaaaappeeeelsiiiiiiiin

Lidt af hvert...

- Digterparken holdt sommerfest med masser af sjov og leg, pølser og slik og flere.
Børnene samt Anders tog af sted ud til legepladsen hvor festen blev holdt og hyggede sig rigtigt. Jeg måtte blive hjem på grund af mit knæ, det synes ikke jeg skal gå for hårdt til træningen og skælder mig ud hvis jeg ikke passer på.
Matthias har pirat kostume på fordi han skulle senere til fødselsdag hvor man skulle møde op som sådan en.
- Se Alexander her !
- Sjáið Alexander hérna!










Det sker at vi finder en grasshopper inde i vores hus. Nu kan jeg ikke lide sådan små dyr, synes de er lidt ..(se nu mit skæve ansigt for jer ). Men de små grønne grasshoppere synes jeg faktisk er næsten søde.



- Það kemur fyrir að við finnum engissprettur inni hjá okkur. Mér finnst svona pöddur yfirleitt frekar óg.. þó eru þessi litlu grænu dýr ekki í þeim hópi. Þær eru næstum bara krúttlegar.





- Søde Disa med banankagen som hun valgte at bage. Vi har en aftale med børnene om at hver gang de er færdige med en bog på mindst 100 sider, må de godt bage noget.


- Sæta Dísa med bananakökuna sem hún hafði valið að baka. Við höfum samið við krakkana að í hvert sinn sem þau eru búin með bók upp á amk 100 bls, mega þau baka eitthvað.



- Vi har endelig fået bordplade nr. 2 fra Ikea. Men vores held med dem er ikke det bedste. Den her gang svæver begge sider oppe over skabene så den rører skabene kun på midten. Bordpladen har også en meget tydelig farveforskel mellem øverste arcyllag på oversiden og det nederste på siderne. Anders har igen igen, skrevet en lang mail til Ikea. Forhåbentlig kan de tage sig sammen nu. Vi er blevet træt af alt det bøvl med dem.

- Við fengum loksins borðplötu nr. 2 á eyjuna í eldhúsinu. Nema hvað að lánið leikur ekki við okkur í þetta sinn heldur. Langhliðarnar hanga í lausu lofti yfir skápunum, platan snertir aðeins miðjuna. Einnig er litamunur á borðplötukantinum þar sem hliðin er sett saman við plastið ofaná, þannig að það er rönd hringinn í kringum á miðjum kantinum. Anders hefur nú enn og aftur skrifað til Ikea. Vonandi gera þeir eitthvað af viti núna. Við erum orðin þokkalega þreitt á þessu basli með þá og finnst eiginlega að þegar við loksins fáum plötu sem er í lagi að þeir endurgreiði okkur hana. En reynslan af þeim segir mér að það verði akkert að slíku

fredag den 14. august 2009

Arbejde???

-Jeg skal til samtale på tirsdag. Aktivering var bare det der skulle til. Det føles rart at der endelig sker noget.
Det er et reception-job. Måske er det bare det jeg skal i livet i stedet for at tegne. WHO KNOWS!
Jeg giver besked når jeg ved hvordan det gik. Wish me luck... :o)
- Putter video med af Matthias, taget for et år siden udenfor Brandts, hvor Working Mojo spillede . Man kan se Anders lidt i baggrunden. Det er det samme jeg har inde på facebook.
Matthias er simpelthen så sød der, som han plejer. :o)

-Ég fer i viðtal á þriðjudaginn. Það er atvinnuleysisskrifstofan sem er að senda mig í "aktiveringu". Jeg er nebblega búin að vera atv. laus svo lengi að það þarf að setja mig í gang. Þetta er bara venjuleg vinna á sömu skilmálum og aðrir hafa nema bara á atv. leysisbótalaunum. Þetta er í móttökunni á spítala hérna. En ég læt vita hvernig gekk og ef ég fæ vinnuna skrifa ég meira um hvað þetta snýst. Það er gott að vera heimavinnandi en ég er pínu leið á þessu endalausa samviskubiti yfir að fá ekki vinnu. Það kallast saklaust samviskubit.
-Set video af Matthíasi, tekið fyrir ári síðan á tónleikum med Working Mojo inní Odense. Það er hægt að sjá Anders pínu í bakgrunninum. Þetta er það sama ég setti inná facebook.
Matthías er bara svo mikið krútt þarna, eins og alltaf. :o)

søndag den 26. juli 2009

Kassebil

I går mens jeg gik og malede hus havde drengene travlt med et sejt byggeri.



Matthías byggede en bil med lidt hjælp fra Anders.
Den blev malet og endelig prøvet med god succes.










Det var en stolt dreng i dagens slutning